Um okkur


Við leggjum ríka áherslu á fagleg vinnubrögð. Viðskiptin þín skipta okkur miklu máli. Sala á ökutæki er oft talin önnur stærsta fjárfesting heimilanna og þess vegna skiptir máli að vinnubrögð séu rétt og vönduð.Verðskrá


Ef söluverð fer yfir 1.350.000 kr. er söluþóknunin 3,9% af kaupverði + virðisaukaskattur, við það bætist veðbókarvottorð 1.990 kr. og eigendaskipti 2.684 kr. með virðisaukaskatti.


Lágmarkssölulaun eru 74.900 kr. með virðisaukaskatti, eigendaskiptum og veðbókarvottorði.


Ef um ökutækjaskipti er að ræða er greidd söluþóknun af báðum ökutækjum.Frágangur


Ef þú hefur fundið kaupanda af ökutækinu þínu sjálf/ur, getur þú látið okkur ganga frá pappírsvinnu fyrir 24.900 kr. með virðisaukaskatti, umskráningu og veðbókarvottorði. Við bjóðum uppá allra helstu lánastofnanir og fagleg vinnubrögð. Ekki hika við að heyra í okkur og við hjálpum þér að ganga frá allri pappírsvinnu og umsýslu. Kaup og sala


Á kaupanda bifreiða hvílir rík skoðunarskylda samkvæmt lögum nr. 50/2000 um lausafjárkaup. 


Íslandsbílar er milliliður í viðskiptum seljanda og kaupanda og er ekki ábyrgt fyrir seljanda, vegna skyldna hans. Íslandsbílar hvetur tilboðsgjafa (væntanlega kaupendur) eindregið til að skoða ökutæki og aðra muni ítarlega áður en endanlegt tilboð er gert. Við mælum með að fara með ökutækið í ástandsskoðun hjá óháðum aðila, það getur hjálpað kaupanda að gera góð og vandræðalaus kaup. Viðskiptavinir hafið í huga


  • Íslandsbílar bera ekki ábyrgð á skemmdum á bílum á bílaplani.
  • Reynsluakstur er miðaður við 25 mín, nema um annað sé samið.  
  • Við reynsluakstur skal ávallt framvísa gildu ökuskírteini.


Athygli kaupanda er vakin á því að færa bifreiðar til ástandsskoðunar hjá óháðum aðilum.Rekstraraðili


Íslandsbílar ehf. · Eirhöfða 11 · 110 Reykjavík

kt. 4509170520 · vsknr. 129229

Sími 537 5566 · Veffang islandsbilar.is · Netfang islandsbilar@islandsbilar.is

Félagið er einkahlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá.

STARFSMENN

Hérna getur þú haft samband við okkur

Einar Skúli Skúlason

Löggiltur bifreiðasali

Guðjón Geir Guðmundsson

Sölumaður

Sigurður Orri Karlsson

Sölumaður