Við kaupum bílinn þinn!


Búið að finna annan bíl
Búið er að finna drauma eintakið og seljandinn vill ekki taka gamla bílinn uppí.
Uppítaka of lág
Uppítökutilboð frá bílaumboði er of lágt eða sejlandinn vill taka bílinn þinn of lágt uppí.
Má vera bilaður
Bíllinn gæti verið bilaður, skemmdur og eigandinn vill selja hann í því ástandi sem hann er í.
Ef bíllinn þinn er árgerð 2010 eða yngri og ekinn minna en 200.000 km þá viljum við endilega fá að gera þér tilboð.
Einnig eru gerðar undantekningar á eldri bílum ef um gott eintak er að ræða og jeppa eins og t.d. Land Cruiser, Pajero, CR-V og Rav4.

HVERNIG GERUM VIÐ ÞETTA?
Einfalt! Fylltu út formið og ef þú átt myndir þá tökum við þeim fagnandi. Við skoðum svo tilboðsbeiðnina og sendum þér tilboð tilbaka. Ef þú samþykkir tilboðið þá kemur þú með bílinn á skrifstofu okkar á Kletthálsi 11 og við göngum frá pappírum og greiðslu.
Fyrir þá sem hafa ekki tíma að standa í bílaskiptum, þá getum við keypt viðkomandi bifreið og þar af leiðandi getur þú keypt þá bifreið sem þér hentar.

UM OKKUR
Kaupumbila.is var stofnað í mars 2020. Skúli er viðskiptafræðingur að mennt með yfir 12 ára reynslu við sölu nýrra og notaðra ökutækja og sér um að svara fyrirspurnum fyrir kaupumbila. Hugmyndin er sú að gera fólki kleift að selja bílinn sinn samstundis og án allrar ábyrgðar
Skúli Þór Johnsen

Kaupumbila.is svarar öllum innsendum beiðnum.
Opnunartími
Mánudaga til Föstudaga 10 til 17
Lokað um helgar.
