Felguvörn Rim Blades

29.990 kr.

Ísetning - Íslandsvörn
Veldu lit

Íslandsvörn er umboðsaðili Rim Blades á Íslandi sem framleiðir gúmmíkant sem ver felgur fyrir kant rispum og felur gamlar rispur í leiðinni. Rim Blades er fyrirferðarminnsta felguvörn sem völ er á og fellur vel inní felguna.
Rim Blades kemur í mörgum litum, svörtum, steingráum, bláum, rauðum og silfurlituðu.
Í pakkanum eru klútar og efni sem þarf til að undirbúa flötinn þar sem Rim Blades límist á. Góðar leiðbeiningar fylgja einnig með. Það tekur um 1 klst að setja á allar 4 felgurnar. Ekki þarf að taka felgurnar eða dekkin af. 

Viljir þú að við setjum felguvörnina á fyrir þig þá kostar það 15.000 kr aukalega.