- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
ÞJÓNUSTA
Við getum hjálpað þér með allt sem tengist því að selja eða kaupa ökutæki.
Íslandsbílar
Selja eða finna bílinn
Við leggjum ríka áherslu á fagleg vinnubrögð. Viðskiptin þín skipta okkur miklu máli. Sala á ökutæki er oft talin önnur stærsta fjárfesting heimilanna og þess vegna skiptir máli að vinnubrögð séu rétt og vönduð.
Seldu ökutækið
Selja eða finna bílinn
Við tökum öll ökutæki á skrá. Ekki hika við að kíkja við hjá okkur og skrá ökutækið. Við tökum vel á móti þér og hjálpum þér að verðleggja og skrá viðkomandi ökutæki á sölu.
Finndu ökutækið
Selja eða finna bílinn
Þú finnur ökutækið hjá okkur. Þú getur notað leitarvélina til þess að finna það sem þú ert að leita eftir. Þú getur líka haft samband við okkur og við hjálpum þér að finna rétta tækið eða bílinn.
Kaupumbila.is
Við kaupum bílinn þinn
Fyrir þá sem hafa ekki tíma að standa í bílaskiptum, þá getum við keypt viðkomandi bifreið og þar af leiðandi getur þú keypt þá bifreið sem þér hentar.
Íslandsvörn
Nano Ceramic keramik vörn
Nano Ceramic Protect 9H er Keramik húð sem er þrisvar sinnum sterkari en glæra bílsins og dregur því úr grjótkasti og rispum ásamt því að veita úrvals vörn gegn sólarljósi.
Innflutningur
Flytjum hann inn fyrir þig
Við erum með mjög góð sambönd við traust bílaumboð í Evrópu ásamt samningum við skipafélög til að koma bílnum þínum á sem öruggastan máta til Íslands.
Fjármögnun








