Selja eða finna bílinn

Verðskrá

Ef söluverð fer yfir 1.660.300 kr. er söluþóknunin 4,2% af kaupverði + virðisaukaskattur, við það bætist veðbókarvottorð 1.990 kr. og eigendaskipti 3.500 kr. með virðisaukaskatti. Lágmarkssölulaun eru 89.900 kr. með virðisaukaskatti, eigendaskiptum og veðbókarvottorði.

Frágangur

Ef þú hefur fundið kaupanda af ökutækinu þínu sjálf/ur, getur þú látið okkur ganga frá pappírsvinnu fyrir 39.900 kr. með virðisaukaskatti, umskráningu og veðbókarvottorði. Við höfum aðgang að öllum helstu lánastofnunum og bjóðum fagleg vinnubrögð.

Kaup og sala

Á kaupanda bifreiða hvílir rík skoðunarskylda samkvæmt lögum nr. 50/2000 um lausafjárkaup. Íslandsbílar er milliliður í viðskiptum seljanda og kaupanda og er ekki ábyrgt fyrir seljanda, vegna skyldna hans.

VIÐSKIPTAVINIR HAFIÐ Í HUGA

  • Íslandsbílar bera ekki ábyrgð á skemmdum á bílum á bílaplani.
  • Reynsluakstur er miðaður við 25 mín, nema um annað sé samið.
  • Við reynsluakstur skal ávallt framvísa gildu ökuskírteini.
  • Athygli kaupanda er vakin á því að færa bifreiðar til ástandsskoðunar hjá óháðum aðilum.

Um okkur

Íslandsbílar ehf er í eigu Einars Skúla Skúlasonar og Skúla Þór Johnsen. Frá fyrsta degi höfum við lagt alla okkar áherslu og að veita góða þjónustu, hlýlegt viðmót og að byggja upp traust við viðskiptavini. Sala á ökutæki er oft talin önnur stærsta fjárfesting heimilanna og þess vegna skiptir máli að finna fyrir trausti í viðskiptum. Okkar mottó er einfalt: Enginn óánægður viðskiptavinur!

Íslandsbílar bjóða einnig upp á milligöngu í viðskiptum með uppítökubíla þar sem fyrirtækið kaupir uppítökubílinn til að láta söluna ganga upp ef seljandi vill engin skipti. Þessi auka þjónusta skilar þér margfalt hraðari sölutíma.

Rekstraraðili

Íslandsbílar ehf. Kletthálsi 11 110 Reykjavík, kt. 4509170520 - vsknr. 129229, Sími 537 5566 - Veffang islandsbilar.is Netfang [email protected]. Félagið er einkahlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá.

STARFSMENN

Íslandsbílar - Bílasala

Einar Skúli Skúlason
Eigandi / Löggiltur bifreiðasali
Skúli Þór Johnsen
Eigandi / Viðskiptafræðingur
Hákon Hafsteinsson
Sölustjóri
Guðjón Heiðar Valgarðsson
Sölumaður
Sigurður Orri Karlsson
Sölumaður
Viktor Magnússon
Sölumaður
Hrafnkell Bridde
Aðstoðarmaður bílasala

Íslandsvörn

Skúli Þór Johnsen
Sölumaður
Agnieszka Izabela Lysiak
Viðurkenndur ásetningaraðili

Kaupum bíla

Hákon Hafsteinsson
Sölustjóri
Skúli Þór Johnsen
Viðskiptafræðingur

HAFA SAMBAND

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur 10:00 - 17:00
Laugardaga 12:00 - 15:00