Notkun á vefkökum


HVAÐ ER KAKA?

Kaka er eins konar stafrænt merki sem man hvar þú hefur verið á netinu. Næstum öll vefsvæði nota kökutækni. Vafrinn þinn sækir kökuna í fyrsta sinn sem þú ferð á vefsvæði. Næst þegar þú ferð á þetta vefsvæði í sama tækinu eru kakan og upplýsingarnar sem hún hefur að geyma annaðhvort sendar aftur til vefsvæðisins þaðan sem hún kom (kökur frá fyrsta aðila) eða til annars vefsvæðis sem hún tilheyrir (kökur frá þriðja aðila). Þannig getur vefsvæðið greint að það hafi þegar verið opnað í þessum vafra.

Kaka inniheldur yfirleitt heiti lénsins sem viðkomandi kaka kemur frá, endingartíma hennar og gildi, sem er allajafna handahófsvalin einkvæm tala. „Lotuköku“ er eytt um leið og vafranum er lokað.

Sumar kökur eru mjög gagnlegar vegna þess að þær geta bætt upplifun notandans þegar hann kemur aftur á vefsvæði sem hann hefur áður farið á. Hér er gengið út frá því að notað sé sama tæki og sami vafri og áður; ef svo er muna kökurnar kjörstillingar notandans.

Við notum þær aðeins til að fylgjast nafnlaust með notendum á vefsvæðinu okkar. Þannig getum við birt notandanum það efni sem á best við hann og boðið upp á bestu upplifunina.

Kökur á þessu vefsvæðI sem eru ekki háðar samþykki:

Kökur sem eru mikilvægar, einnig kallaðar „nauðsynlegar“ kökur, virkja eiginleika sem verða að vera til staðar til að hægt sé að nota vefsvæðið eins og til er ætlast. Þessar kökur eru eingöngu notaðar af Íslandsbílar | Bílasala og eru þess vegna kallaðar kökur frá fyrsta aðila. Þær eru aðeins vistaðar í tölvunni á meðan þú ert að skoða vefsvæðið. Annað dæmi um hvað þessar kökur gera er að greiða fyrir skiptum á milli http og https þegar þú ferð á milli síðna til að viðhalda öryggi sendra gagna. Auk þess eru kökur af þessu tagi notaðar til að vista ákvörðun þína um notkun á kökum á vefsvæðinu okkar. Samþykkis þíns er ekki krafist fyrir notkun á nauðsynlegum kökum.

Ekki er hægt að gera nauðsynlegar kökur óvirkar með því að nota eiginleika þessa vefsvæðis. Þú getur hins vegar gert kökur alveg óvirkar í vafranum þínum hvenær sem er.

Kökur frá fyrsta aðila á þessu vefsvæðI sem eru háðar samþykki:

Kökur sem eru strangt til tekið ekki grundvallarforsenda fyrir notkun þessa vefsvæðis en gegna engu að síður mikilvægu hlutverki. Án þeirra verða eiginleikar sem auðvelda notkun á vefsvæðinu okkar, til dæmis forútfyllt form, ekki lengur í boði. Stillingar sem þú velur, til dæmis val á tungumáli, verða ekki lengur vistaðar og því verður spurt um þær í hvert sinn sem þú ferð á milli síðna. Þar að auki gefst okkur ekki lengur færi á að kynna fyrir þér tilboð sem eru sérsniðin að þér.

Dæmi um hvað kökur frá fyrsta aðila eru notaðar fyrir

  • Vefgreiningu
  • Talnagögn
  • Auðvelda aðgengi
  • Tryggja öryggi viðskiptavinar


Notkun þessa vefsvæðis á kökum frá þriðja aðila sem eru háðar samþykki.
Íslandsbílar | Bílasala hefur fellt efni inn á þetta vefsvæði sem tilheyrir þriðju aðilum. Til dæmis hefur þjónusta Facebook og YouTube-myndskeið verið sett inn. Þessir þriðju aðilar geta fræðilega séð komið fyrir kökum á meðan þú ert á vefsvæði Íslandsbílar | Bílasala og þannig geta þeir nálgast upplýsingar um að þú hafir farið á vefsvæði Íslandsbílar | Bílasala. Farðu á vefsvæði þessara þriðju aðila ef þú vilt fá nánari upplýsingar um hvernig þeir nota kökur.

Hvað getur þú gert?

Hægt er að lesa allt um vefkökur hér

Ef þú hefur ákveðið að veita ekki samþykki þitt fyrir notkun á kökum sem þess krefjast, eða ef þú hefur afturkallað slíkt samþykki, bjóðast þér einungis þeir eiginleikar vefsvæðisins sem þurfa ekki á slíkum kökum að halda til að hægt sé að nota þá. Svæði á vefsvæðinu sem innihalda hugsanlega efni frá þriðju aðilum, og koma því fyrir kökum frá þriðju aðilum, verða ekki aðgengileg þér ef svo er. Ef þú vilt alls ekki samþykkja neinar kökur geturðu líka stillt það í vafranum.